Mannréttindabrot að þvinga fólk til að bólusetja sig

ritstjornCovid bóluefni, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Í tvö ár neyddust lögreglumenn og starfsmenn sjúkrabíla til að láta bólusetja sig gegn Covid-19. Ef starfsfólkið neitaði þá gat vinnuveitandinn sagt þeim upp störfum. Íbúar Ástralíu voru árin 2021 og 2022 beittir nokkurs konar læknisfræðilegri aðskilnaðarstefnu. Ráðandi stefna í samfélaginu var sú, að ef þú létir ekki bólusetja þig gegn Covid-19, þá værir þú hræðileg og … Read More

Læknir má en KSÍ ekki

ritstjornInnlent, PistlarLeave a Comment

Sigurjón Þórðarson skrifar: Það er ákveðinn útrásarljómi yfir umfjölluninni um íslenska lækninn sem er að taka að sér að stýra sjúkrahúsi í Sádí Arabíu – trúarofstækisríki Isamista, þar sem mannréttindi m.a. kvenna eru fótum troðin og stjórnvöld þar taka að meðaltali þrjár manneskjur af lífi í viku hverri. Það var með réttu að KSÍ var gagnrýnt fyrir að leika æfingaleik … Read More

Þór Gunnlaugsson: Maður verður að byrja á sjálfum sér

ritstjornGústaf Skúlason, ViðtalLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það var einkar athyglisvert að ræða við Þór Gunnlaugsson fyrrum lögreglumann, sem var á sínum tíma ráðinn sá yngsti, 19 ára, í lögregluna. Hann hefur starfað vel á fimmta áratug í þjónustu Íslendinga heima og erlendis. Meðal annars hjá Sameinuðu þjóðunum, þegar hann fór til Miðausturlanda við gæslustörf. Það sem einnig vekur athygli er, að Þór Gunnlaugsson … Read More