Douglas Macgregor: Núna er komið nóg!

ritstjornErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ofurstinn víðfrægi og fyrrum ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur stofnað hreyfingu á netinu: „Landið okkar, valkostur okkar“ Our country, our choice. Hann hvetur Bandaríkjamenn til að fylkja liði og verjast árásum glóbalismans. „Sannleikurinn mun gera yður frjálsan“ eru kjörorð hreyfingarinnar. Á heimasíðu hreyfingarinnar segir, að ástandið í Bandaríkjunum hafi stöðugt versnað síðan í janúar 2021 og að … Read More

Alþingi ber ábyrgð á ofbeldinu

ritstjornAlþingi, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Múslími kemur til Íslands sem hælisleitandi. Hann hótar fólki hægri vinstri lífláti, stundar þjófnað og alvarlegar líkamsárásir samtímis sem maðurinn er á framfærslu hins opinbera. Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari, sem hefur orðið fyrir barðinu á múslímska ofbeldismanninum, segir alþingismenn ábyrga fyrir ástandinu. Löggæsla og ákæruvald vita hvar skórinn kreppir í lagasetningu um útlendinga. Opingáttarstefna síðustu ára skaðar … Read More

Ætlum að læra af mistökum annarra

ritstjornGeir Ágústsson, Innflytjendamál, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Íslendingar eru á athyglisverðri vegferð núna. Þeir ætla að læra af mistökum annarra. Ekki með því að forðast þau heldur með því að endurtaka þau. Þetta jafnast á við að barn horfi á annað barn brenna sig illa á kertaljósi og ákveður svo að prófa líka. Þetta er kannski bara hluti af þroskaferli þjóðar sem vill prófa … Read More