Geir Ágústsson skrifar: Ég les af mikilli undrun um kröfur ríkisins um að leggja undir sig allskyns svæði og kalla þjóðlendur. Þjóðlenda er lagatæknilegt hugtak, og af öðru tagi en eignaland, eins og útskýrt er hérna: Þjóðlenda er skilgreind í þjóðlendulögum sem „landsvæði utan eignarlanda þó að einstaklingar eða lögaðilar kunni að eiga þar takmörkuð eignarréttindi“. Þjóðlendur eru með öðrum orðum svæði … Read More
Fámennt landsþing ,,hinsegin“ fólks
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Landsþing Samtakanna´78 var haldið í gær laugardag. Þeir sem sátu fyrir utan og mótmæltu þeirri glórulausu stefnu sem trans hugmyndafræðin hefur tekið urðu vitni að því. Mótmælin fólust í að vera með skilti fyrir utan fundarstaðinn, hitta vegfarendur, spjalla við þá og bjóða upp á kaffi. Engin læti í þessum mótmælum. Frásögn eins mómælandans: ,,Við vorum … Read More
Zelenskí hafnar friðartilboði páfans: Fáni Úkraínu er gulur og blár
Gústaf Skúlason skrifar: Franciscus, Jorge Mario Bergoglio, Frans páfi, sagði í viðtali við svissneska RSI að sögn Reuters, að Úkraína ætti að grípa til þess hugrekkis að veifa hvíta fánanum og semja um frið í stríðinu við Rússland. Páfinn segir, að sá sem er sterkastur sé sá sem þori að hugsa um fólkið sitt og hefur hugrekki hvíta fánans. „Það … Read More