Fagleg fjárkúgun Sigríðar Daggar

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson4 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Dagar íslenskrar blaðamennsku eru taldir ef skattsvikarinn Sigríður Dögg hlýtur ekki endurkjör sem formaður Blaðamannafélags Íslands. Á þessa leið les fjölmiðlarýnir Viðskipablaðsins, Örn Arnarson, í undirliggjandi skilaboð auglýsingaherferðar Blaðamannafélagsins: Miðað við útlit herferðarinnar og framsetningu virðist það einnig vera markmið herferðarinnar að fólk fái það á tilfinninguna að því hafi verið að berast fjárkúgunarbréf frá formanni Blaðamannafélagsins… Tvennt annað … Read More

Síerra Leóne og Ísland

EskiBörn, Eldur Ísidór, Kynjamál, Mannréttindi, Pistlar, Skoðun, Transmál, Velferð, WokeLeave a Comment

Þann  21. mars sl. skrifaði þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir góðan pistil á Vísi undir fyrirsögninni „Kynfærin skorin af konum“. Því miður hefur Vísir ekki séð sér fært um að halda umræðunni áfram þar, eins og eðlilegast hefði verið. Þar rakti hún þróunarsamvinnu Íslands og Síerra Leóne, með það markmið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. … Read More

Við eigum að stjórna en ekki WHO

frettinInnlent, Jón Magnússon, Pistlar, WHOLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í Kóvíd faraldrinum beittu ríkisstjórnir mismunandi úrræðum. Svíþjóð þrengdi ekki að frelsi borgaranna á meðan aðrar þjóðir settu fólk í stofufangelsi og skertu ferðafrelsi. Bólusetningum var neytt upp á ýmsa með því að hóta þeim starfsmissi og útiloka óbólusetta frá því að ferðast eða njóta þjónustu á veitingahúsum eða í verslunum. Hvað sem fólki finnst um þær … Read More