Stofna félag fólks sem glímir við sprautuskaða

frettinCovid bóluefni, Heilbrigðismál, Innlent1 Comment

Árni Freyr Einarsson og Gunnar Ársæll Ársælsson eru báðir með sprautuskaða eftir COVID-bólusetningar og taka þátt í stofnfundi félags fólks með sprautuskaða og aðstandendur þeirra, þetta kemur fram í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Árni og Gunnar fóru í bólusetningu við Covid-19 eins og meirihluti Íslendinga þegar byrjað var að „bólusetja“. Þeir urðu í kjölfarið fyrir miklum heilsumissi og hafa … Read More

Einn látinn og 20 á gjörgæslu eftir ókyrrð í flugferð

Gústaf SkúlasonErlent, FlugsamgöngurLeave a Comment

Flugvél á leið frá London til Singapúr neyddist til að nauðlenda í Bangkok, höfuðborg Taílands, eftir mikla ókyrrð í lofti. Um 80 farþegar slösuðust, einn þeirra lést í þessari skelfilegu ferð. Flugvél Singapore Airlines með 221 farþega og 18 manna áhöfn um borð féll 1.800 metra á þremur mínútum í mikilli ókyrrð yfir Andamanhafi – hafinu sem liggur að Indlandshafi. … Read More

Framboðsfundur á Græna hattinum í kvöld kl. 20

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Forsetafundur verður haldin á Græna hattinum Akureyri kl. 20 í kvöld. Streymt verður beint af fundinum hér inn á Fréttin.is og á facebook síðu Fréttarinnar. Fimm frambjóðendur mæta til leiks, þau Ástþór Magnússon, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Helga Þórisdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Viktor Traustason. Fundurinn er m.a. haldin til að mótmæla því að Stöð 2 hafi ekki boðið þessum frambjóðendum … Read More