Kosið um afnám bólusetningaskyldu erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

frettinBólusetningar, Flugsamgöngur, StjórnmálLeave a Comment

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings mun í næstu viku greiða atkvæði um frumvarp sem, ef samþykkt og gert að lögum, mun ógilda núverandi kröfu á hendur erlendum flugfarþegum um sönnun á COVID-19 „bólusetningum“. Leiðtogi meirihluta fulltrúadeildar, Steve Scalise (R-La.) og þingmaðurinn Thomas Massie (R-Ky.) staðfestu hvor í sínu lagi á föstudag um væntanlega atkvæðagreiðslu málsins. „Við greiðum atkvæði í næstu viku um að … Read More

Bandaríkjaþing samþykkti að hætta skyldubólusetningum: Aðeins sjö demókratar sögðu já

frettinBólusetningar, Erlent, StjórnmálLeave a Comment

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiddi á þriðjudag atkvæði um lagafrumvarp sem mun binda enda á COVID-19 skyldubólsetningu Biden-stjórnarinnar fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Atkvæðagreiðslan um frumvarpið „Frelsi fyrir heilbrigðisstarfsmenn“ var samþykkt með  227 atkvæðum gegn 203. Aðeins sjö demókratar greiddu atkvæði með frumvarpinu, en allir repúblikananar, eða 220 talsins. Eftir þriggja ára COVID fár vildi meirihluti demókrata ekki enda skyldubólusetningar heilbrigðisstarfsfólks með „bóluefnum“ sem ekki hindra … Read More

FDA segir sambland af inflúensu-og Covid sprautu geta aukið líkur á heilablóðfalli

frettinBólusetningar, HeilbrigðismálLeave a Comment

Embætti landlæknis hvatti í haust þá sem voru 60 ára og eldri til að fá „tvígildan örvunarskammt“. „Samhliða örvunarbólusetningu við COVID-19 verður boðið upp á bólusetningu við árlegri inflúensu“, segir á heimasíðu embættisins og „þeir sem vilji geti fengið báðar sprautur samtímis.“ Sama fyrirkomulagið var í öðrum löndum, fólki var ráðlagt að fara í báðar sprauturnar samtímis. Fræg urðu ummæli … Read More