Vorsókn úkranska hersins og sólarferð Dísu

frettinHallur Hallsson, Úkraínustríðið3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Vorið er komið til Úkraínu með 10 stiga hita, frjósöm úkraínsk jörð tekur við sér og búist er við vorsókn úkraínskra hersins suður og austur fyrir Dnjepr-fljót. Um 50 þúsund hermenn eru sagðir albúnir til orrustu suður á bóginn frá Zaporizihizhia í austri til Kherson í vestri. Markmiðið er sókn niður til Svartahafs og Krímskaga. Rússar bíða … Read More

Ritstjórar stórblaða teknir á beinið

frettinErlent, Fjölmiðlar, Hallur Hallsson1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Ég hef sagt frá uppljóstrun þekktasta blaðamanns Vesturlanda, Sy Hersh á hryðjuverki Bandaríkjanna og Noregs á Nord Stream gasleiðslunum í Eystrasalti. Mesta hryðjuverk þessarar aldar, mesta mengunarhryðjuverki sögunnar sem Vesturlönd neita að láta Sameinuðu þjóðirnar rannsaka. Í vikunni hélt Kolumbíu háskóli í New York blaðamannaþing. Þar voru ritstjórar New York Times, Washington Post, Los Angeles Times og Reuters ásamt … Read More

Ofsóknirnar gegn hommanum Brandon Straka

frettinErlent, Hallur HallssonLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Brandon Straka er samkynheigður hágreiðslumaður frá New York, sem fyrir þingkosningarnar 2018 hóf að hvetja vinstrisinna til þess að yfirgefa Demókrataflokkinn; #WalkAway og styðja Dónald Jón Trump. Straka stofnaði 501 séreignarfélag, ferðaðist um þver og endilöng Bandaríkin. Viðtökurnar voru framar vonum. Fólk af öllum stærðum og gerðum yfirgaf flokkinn sem hefur tekið upp marxíska öfgastefnu. Fólk í … Read More