Öryggisráðgjafar í New York Times: Stríðið í Úkraínu er „óvægin hrakför“

frettinHallur Hallsson, Úkraínustríðið2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Í liðinni viku birti New York Times opið bréf 14 öryggissérfræðinga þess efnis að pólitísk lausn verði fundin á Úkraínu-stríðinu. Þeir kalla stríðið óvægna hrakför; War in Ukraine is Unmigitated Disaster. Sífellt fleiri eru að átta sig á stöðunni á vígvöllum Úkraínu, nema að því er virðist íslenskir ráðamenn. Friðrik Jónsson öryggis- og varnarmála sérfræðingur var á … Read More

Gjöf Selenskí og tár páfa

frettinErlent, Hallur Hallsson, Úkraínustríðið1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Það blandast fáum hugur að guðleysi fer sem vofa um Vesturlönd. Guð er jaðarsettur í vestrænum samfélögum, úthýst úr menningu og skólum, tekinn frá börnum, efa sáð í huga þeirra um sjálfan grundvöll sinn; Jesús Kristur tekinn frá íslenskum börnum. Um stefnu guðleysis virðast allir stjórnmálaflokkar sammála. RÚV varði páskakvöldi í að sýna kolsvarta ómennsku, þáttaröðina Aftureldingu. … Read More

Íslenskum þjóðararfi unnið skelfilegt tjón … Íslands ljós slökkt

frettinHallur Hallsson2 Comments

Þegar Ísland varð fullvalda ríki 1918 við lok Heimsstyrjaldar I hétu forfeður okkar „ævarandi hlutleysi“. Ísland varð þá fullvalda ríki í konungsambandi við Dani. Við lok Heimsstyrjaldar II 1945 neituðu Íslendingar að lýsa stríði á hendur Þjóðverjum þó það þýddi að hið unga íslenska lýðveldi yrði ekki meðal stofnþjóða Sameinuðu þjóðanna. Ekki kom til greina að lýsa stríði á hendur … Read More