Egill Helgason er rosalega reiður

frettinHallur Hallsson, Innlent2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Egill Helgason er ekki glaður, það er langur vegur frá. Egill er eiginlega bara reiður, rosalega reiður. Hann hristist ekki líkt og þegar hann er glaður. Hann setur í brýrnar og eiginlega bara urrar. „Það er margur óþverrinn sem birtist á bloggi Morgunblaðsins og yfirleitt aldrei neitt sem vitglóra er í. Moggabloggið er algjör rusakista. En hér … Read More

Þjónusta við myrkrið

Erna Ýr ÖldudóttirFjölmiðlar, Fræga fólkið, Hallur Hallsson, Íþróttir, TrúmálLeave a Comment

Hallur Hallsson blaðamaður ritar á facebook:   Breska krúnan kaus að bíða fram yfir páska að ákæra ekki okkar ástsælasta knattspyrnumann eftir tæplega tveggja ára frelsissviptingu og mannréttindabrot. Gylfi mun vonandi leita réttar síns á Englandi. Jón Magnússon lögmaður hefur bent á að öskurkonur hafi dæmd Gylfa án dóms og laga á Íslandi. Mér finnst grafalvarlegt að RÚV hafi bendlað … Read More

Macron vill ekki elta Ameríku – der Leyen niðurlægð

frettinErlent, Hallur Hallsson, Stjórnmál1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Nú eru Bandaríkin í deilum við Kínverja vegna Taiwan, eyjunni sem taparar kínverska borgarastríðsins flúðu til og settust að árið 1949. Kínverjar hafa  áhuga á að eyjan sameinist Kína, en Bandaríkin segjast reiðubúin í stríð og senda hermenn til Taiwan. Er ekki ráð að Kínverjar í Peking og Tapei ráði framtíð eyjunnar með samningum, til dæmis nokkurs … Read More