Macron vill ekki elta Ameríku – der Leyen niðurlægð

frettinErlent, Hallur Hallsson, Stjórnmál1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Nú eru Bandaríkin í deilum við Kínverja vegna Taiwan, eyjunni sem taparar kínverska borgarastríðsins flúðu til og settust að árið 1949. Kínverjar hafa  áhuga á að eyjan sameinist Kína, en Bandaríkin segjast reiðubúin í stríð og senda hermenn til Taiwan. Er ekki ráð að Kínverjar í Peking og Tapei ráði framtíð eyjunnar með samningum, til dæmis nokkurs … Read More

Svona hljóðar ákæran á hendur Trump

frettinErlent, Hallur Hallsson, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Hall Hallsson: Nú hefur héraðssaksóknari 37. umdæmis á Manhattan New York, Alvin Bragg gefið út ákæru á hendur 45. forseta Bandaríkjanna, Dónalds Jóns Trump fyrir að hafa látið lögmann sinn Micahel Cohen greiða pornstjörnunni Þrumu Daniel; Stormy Daniel þagnarfé fyrir veitta þjónustu 2006 skjalafals því tengt. Þagnarféð hafi verið greitt skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016 svo það hafi haft áhrif … Read More

Bakhmut er fallin

frettinErlent, Hallur Hallsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Hall Hallsson: Fáni Rússlands hefur verið dreginn að húni yfir ráðhúsi Bakhmut hefur hin sænska Swebbtv eftir hinni rússnesku Tass. „Borgin er okkar,“ segir Yevgeny Prigozhin, herforingi Wagnershersins. Rússar hafa og unnið Frelsistorgið í miðbænum. Wagner-herliðar hafa tekið meginþunga bardaga af hálfu Rússa sem hafa verið blóðugir, mikið mannfall og sagt er að meginþungi stríðsins færist nú yfir á rússneska herinn. … Read More