Þegar allt er á hvolfi

frettinEldur Deville, Hinsegin málefni, Innlent, Transmál4 Comments

Eftir Eld Deville: Ársskýrsla Samtakanna ´78 kom út nýverið fyrir síðasta starfsárið þeirra.  Samtökin ´78 eru félags svokallaðs „hinsegin fólks“ á Íslandi og segjast berjast fyrir réttindum alls „hinsegin fólks“. Það að vera „hinsegin“ er ekki það sama og að vera hýr. Hýrir menn og glaðar konur er ágæt lýsing á því samfélagi homma og lesbía sem ég þekki. Það er … Read More

Fréttablaðið: Síðasta vígið fallið

frettinFjölmiðlar, Innlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Á tímum Víetnamstríðsins fylgdust menn grannt með því hvort síðasta vígið í fjalllendi mið Víetnam  Ke San mundi falla. Fjölmiðlar sögðu að með falli þess væri leiðin greið fyrir vígamenn kommúnista og fáar varnir eftir. Allt reyndist þetta rangt. Ke San var yfirgefið og það breytti engu um gang stríðsins.  Mér var hugsað til þessarar umræðu, þegar … Read More

Ábyrgð Stefáns á síma Þóru

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri veit hvenær Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks keypti Samsung símann sem notaður var til að afrita síma Páls skipstjóra í byrjun maí 2021. Upplýsingar um símakaupin eru í bókhaldi RÚV. Stefán veit einnig hvenær Þóra skráði símanúmerið 680 2140. Það númer fór á Samsung símann sem notaður var til að afrita stolinn síma Páls skipstjóra. Í bókhaldi RÚV er … Read More