Kjarn­orkukaf­bát­ar Banda­ríkj­anna verða þjón­ustaðir frá Helgu­vík

frettinInnlent1 Comment

Víkufréttir segja frá því að kjarn­orkukaf­bát­ar Banda­ríkj­anna verði þjón­ustaðir frá Helgu­vík og að bát­arn­ir muni sjást vel frá landi, en verða líklega í 5-10 km fjar­lægð frá strand­lengj­unni. Fyrsti bát­urinn kemur fljótlega og er gert ráð fyr­ir að fjöldi heim­sókna verði allt að tíu á ári. Auk ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins munu Land­helg­is­gæsla Íslands, Geislavarn­ir rík­is­ins og Rík­is­lög­reglu­stjóri koma að verk­inu og skip … Read More

Verður samfélagið einangrun og ótta að bráð?

frettinInnlent, KrossgöturLeave a Comment

Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Um helgina sem leið stóðu samtökin Málfrelsi fyrir fundi undir yfirskriftinni “Ótti og einangrun”. Þar kynnti rithöfundurinn Laura Dodsworth efni metsölubókar sinnar A State of Fear sem fjallar um það hvernig bresk yfirvöld beittu hræðsluáróðri til að fá almenning til að fylgja sóttvarnarreglum. Vísar hún t.a.m. í skýrslu stjórnvalda er segir: “A substantial number of people … Read More

Kynfræðsla í 6. bekk: „fólk með eggjastokka“ og „fólk með eistu“

frettinInnlent, Skólamál5 Comments

Kennsluefnið hér neðar er úr kynfræðsluhefti 6. bekkjar í grunnskóla. Þar koma orðin strákur og stelpa hvergi fyrir nema í kaflanum um kynvitund, þá er talað um trans strák og trans stelpu. „Hvort hefst kynþroskinn fyrr hjá þeim sem hafa eggjastokka eða þeim sem hafa eistu “, er eitt kennslubókadæmið. Svarið við því er að það hefjist fyrr hjá „þeim sem … Read More