Stefán leynir stjórn RÚV upplýsingum um Þóru

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri leyndi stjórn RÚV að hann hefði átt í samskiptum við lögreglu í byrjun janúar á þessu ári um málefni Þóru Arnórsdóttur ritstjóra Kveiks. Stefán fékk upplýsingabeiðni frá lögreglu 4. janúar um símanúmerið 680 2140. Stefán svaraði með tölvupósti 11. janúar. Hann hafði fengið aðstoð lögfræðings og komist að þeirri niðurstöðu að upplýsingar yrðu ekki … Read More

Bókun 35 sem festir í sessi fullveldisafsal frestað í utanríkismálanefnd

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Um­fjöll­un ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar Alþing­is um bók­un 35 hef­ur verið slegið á frest í utanríkismálanefnd og virðist sem málið sé í uppnámi. Í dag kl. 13:00 var á dagskrá fundur ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar þar sem gesta­kom­ur yrðu vegna frum­varps ut­an­rík­is­ráðherra til laga um breyt­ingu á lög­um um Evr­ópska efna­hags­svæðið. Málið varðar bók­un 35 við EES samninginn og snýr að for­gangi EES-réttar á landsrétt. Dag­skrá … Read More

Bókun 35 festir í sessi fullveldisafsal

frettinInnlentLeave a Comment

Kári skrifar: Ýmsir virðast hafa vaknað af værum svefni í málefnum íslensks fullveldis. Það má ráða af ýmsum skrifum undanfarið. Á Íslandi ríkir sú umræðuhefð að mótmæla staðreyndum og segja þær alls engar staðreyndir. Tvíhyggja er mikið stunduð. Því er fullum fetum haldið fram að bæði sé hægt að afsala fullveldi þjóðarinnar en jafnframt halda óskertu fullveldi. Margir alþingismenn sjá … Read More