Málfrelsi boðar til fundar: Ótti, áróður, einangrun – Er samfélagsvefurinn að rofna?

frettinFjölmiðlar, Fundur, Innlent, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Samtökin Málfrelsi boða til fundur á laugardag 15. apríl sem haldinn verður í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins kl. 14. Fyrirlesarar verða Dr. Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði við HÍ og Laura Dodsworth, rithöfundur og blaðamaður. Í lýsingu viðburðarins segir: Ný íslensk rannsókn sýnir á sláandi hátt hvernig geðheilbrigði og lífshamingja barna hefur farið niður á við á síðustu þremur árum, eftir að samfélagið … Read More

Dagur B. ætti að læra af Árborg

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Dagur B. og félagar ættu að fara á Árborgarfundinn síðdegis í dag og læra gagnsæja stjórnarhætti þar sem menn hafa hugrekki til að viðurkenna vandann, leggja spilin á borðið. Boðað er til íbúafundar í Árborg síðdegis í dag (12. apríl) til að ræða leiðir út úr erfiðum fjárhagsvanda sveitarfélagsins. Árið 2017 voru skuldir Árborgar 11 milljarðar, 2021 … Read More

Kjörnum fulltrúum sveitarfélaga boðið á námskeið hjá Samtökunum ´78

frettinHinsegin málefni, Innlent2 Comments

Innviðaráðuneytið býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufundar um hinsegin málefni. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna en markmiðið er auka þekkingu sveitarstjórnarfólks á réttindum og félagslegri stöðu hinsegin fólks. Þetta kemur fram í tölvupósti frá ráðuneytinu þar sem segir að þetta sé í annað sinn sem ráðuneytið stendur fyrir slíkri fræðslu og að verkefnið er liður í aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks fyrir … Read More