Mynd Jödu Pinkett Smith um Kleópötru fær hörmulega dóma

frettinIngibjörg Gísladóttir, KvikmyndirLeave a Comment

Nýleg heimildamynd um Kleópötru VII drottningu fær lægstu einkunn sem sést hefur á Rotten Tomatoes, aðeins 2% almennings líkaði við hana en 10% gagnrýnenda. Á Greek City Times má sjá hvaða myndir hafa komist næst henni í óvinsældum – ein þeirra var með Nicholas Cage. Ástæða óvinsældanna mun vera sú helst að Egyptar hafa móðgast yfir því að Kleópatra er … Read More

Eftirlýstir fyrir hryðjuverk með sýklavopnum: kvikmynd í fullri lengd á íslensku

frettinKvikmyndirLeave a Comment

Pétur Yngvi Leósson hefur nú lokið við sinn fimmta þátt af Almannadómi. Hann sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu: ALMANNADÓMUR sækist eftir að ná yfir öll frumatriðin, öll sannsögulegu frumatriði þess sem við stöndum andspænis og leggja öll þessi brot saman, öll þessi litlu brot úr púsluspilinu, með aðstoð fjölda víðfrægra sérfræðinga. Lykilvitni eru samtök Dr. David Martins, M·CAM, sem fengu boð um … Read More

Heimildarmyndin „Barist fyrir frelsi“ með Evrópuþingkonunni Anderson komin út

frettinKvikmyndir, StjórnmálLeave a Comment

Í lok desember sagði Christine Anderson þingmaður Þýskalands á Evrópuþinginu frá því að kvikmyndatökumaður hafi fylgt henni í nokkra mánuði á síðasta ári í störfum hennar á Evrópuþinginu. Útkoman er heimildarmyndin „Fighting for Freedom“ eða „Barist fyrir frelsi“ sem nú er komin út. Anderson hefur vakið gríðarlega athygli fyrir ötula frelsisbaráttu sína ásamt nokkrum öðrum þingmönnum Evrópusambandsins undanfarin misseri. Hún hefur verið óhrædd við að tjá … Read More