Hinn útvaldi sem breytti heiminum

frettinErlent, Kvikmyndir, Trúmál3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Hinn útvaldi – The Chosen er sjónvarpssería á netinu um líf, starf og dauða Jesú Krists, mannsins sem breytti heiminum og skóp vestræna siðmenningu. Serían hefur farið eins og eldur í sinu um veröld víða. Serían um Frelsarann sem tekur á sig syndir mannanna er ólík öllum öðrum, persónusköpun mögnuð. Saga Jesú Krists er mesta saga nokkru … Read More

Kvikmyndin „Lést skyndilega“ frumsýnd 21. nóvember – ný stikla

frettinKvikmyndirLeave a Comment

Eins og Fréttin sagði frá fyrir skemmstu hefur heimildarmyndateymið verðlaunaða sem gerði myndirnar, „Watch The Water“ og „These Little Ones“ ferðast um heiminn til að finna svör og segja sögur af þeim sem dáið hafa skyndilega undanfarin tvö ár eða svo. Komin er dagsetning á frumsýningu myndarinnar Died Suddenly sem er 21. nóvember nk. og búið að birta nýja rúmlega 4 mínútna stiklu með … Read More

Heimildamynd: Anthony Fauci og samsæri lyfjarisa, embættismanna og stjórnvalda

frettinArnar Sverrisson, Kvikmyndir, Pistlar1 Comment

Eftir Arnar Steingrímsson: Anthony Fauci (f. 1940) kom í sviðsljósið, þegar hann var skipaður yfirmaður „Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunarinnar” (National Institute of Health and Infectious Diseases) í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Anthony er firna ánægður með sjálfan sig. Hann segir: „Atlaga að mér, jafngildir atlögu að vísindunum.“ Á sviði læknavísinda eru það orð að sönnu. Anthony hefur verið nær alvaldur fjárveitinga til rannsókna … Read More