Kirkjan mikilvægur aðili í friðarviðleitni í Úkraínu

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Trúarlegir aðilar geta stuðlað að friðarviðleitni milli Úkraínu og Rússlands. Þrátt fyrir öfluga veraldlega áherslu í stjórnmálum, þá hafa trúarbrögðin mikil áhrif á landfræðilegar og hernaðarlegar hliðar stríðsins sem stjórnmálamönnum yfirsést. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu(sjá pdf að neðan) sem gefin var út af bandarísku Friðarstofnuninni, USIP sem skrifar, að „átökin í Úkraínu séu margþætt og … Read More

Bandarískir kjósendur sífellt súrari yfir Úkraínustríðinu – segja það í sjálfheldu

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Bandarískir kjósendur líta í auknum mæli á að stríðið í Úkraínu sé komið í sjálfheldu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá Rasmussen. Demókratar og vinstrimenn almennt hafa verið hlynntari þessum átökum en nokkru öðru stríði í seinni tíð. Að setja fána Úkraínu á reikning sinn er algengt meðal vinstrimanna á Twitter/X. En eftir að Bandaríkin hafa dælt milljörðum dollara … Read More

Þess vegna sprengdu Bandaríkin Nord Stream

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Rannsóknarblaðamaðurinn Seymour Hersh heldur því fram, að Bandaríkin hafi sprengt Nord Stream gasleiðslurnar til að þvinga Þýskaland með í bandalag sitt gegn Rússlandi. Hvíta húsið hafnar innblöndun í hryðjuverkið, en Joe Biden Bandaríkjaforseti hafði áður lofað því opinberlega, að „það yrði fundin leið til að stöðva gassölu Rússa til Evrópu.“ Óttaðist að Þýskaland tæki ekki þátt í … Read More