Jólahótun Hvíta hússins: „Borgið Úkraínu eða við sendum frændur ykkar og syni út í stríð gegn Rússlandi“

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Bandaríkin gætu verið á barmi þriðju heimsstyrjaldarinnar gegn stærsta kjarnorkuveldi heims ef einn áhrifamesti fjölmiðlamaður í Bandaríkjunum og víðar, Tucker Carlson, hefur rétt fyrir sér. Tucker varpaði fréttasprengju 7. desember um að Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefði sagt þingmönnum á kynningarfundi 6. desember, að „ef Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, fengi ekki meira fé frá bandarískum skattgreiðendum, þá … Read More

Þrýst á Úkraínu að semja við Rússa

frettinPáll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Leynilegt samkomulag er á milli Biden Bandaríkjaforseta og Scholz kanslara Þýskalands að binda endi á Úkraínustríðið og þvinga Selenskí forseta að samningaborðinu. Þýska útgáfan Bild segir að Bandaríkin og Þýskaland muni draga úr stuðningi við Úkraínu til að knýja á um samninga. Það verði gert á bakvið tjöldin. Opinberlega verði sagt að stuðningur haldi áfram en í reynd … Read More

Árásin á Nord Stream gasleiðslurnar gæti orðið dýr fyrir Danmörku og Svíþjóð

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Sprengingarnar í gasleiðslunum Nord Stream 1 og 2 leiddu til mikils gasleka – að mestum hluta metan, sem gæti endað á losunarreikningi Danmörku og Svíþjóðar. Romina Pourmokhtari, loftslags- og umhverfisráðherra Svíþjóðar, segir að það væri „mjög óheppilegt“ ef Svíum yrði gert að greiða sektir fyrir gasið. Gasið lak að hluta til í efnahagslögsögu Svíþjóðar og verður því … Read More