Bandaríkin og Nató gefa Úkraínu leyfi til að nota F-16 stríðsþotur til að hefja árásir á Rússland

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Úkraínustríðið1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Joe Biden, Bandaríkin og Nató hafa gefið Úkraínu leyfi til að nota F-16 stríðsþotur Nató til að gera árásir á Rússland. Handlangarar Joe Biden eru staðráðnir í að hefja þriðju heimsstyrjöldina. Newsweek greinir frá: Jens Stoltenberg, aðalritari Nató, segir að Úkraína eigi rétt á því að nota vestræn vopn sín til að verjast Rússlandi, jafnvel þótt það … Read More

Úkraínustríðið tveggja ára en líka tíu ára

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Innrás Rússa í Úkraínu hófst 24. febrúar 2022. Stríðið er tveggja ára. Rússar tóku Krímskaga í febrúar 2014 eftir vestræna stjórnarbyltingu í Kænugarði. Stríðið er tíu ára. Á tímamótunum er hvað sorglegast að ekki hafi tekist að semja á þeim átta árum, 2014-2022, sem stríðið var hófstillt, ef hægt er að nota það orð um manndráp, en ekki … Read More

Úkraínstríðið er stríð lyganna

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Úkraínustríðið1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Milljarðamæringurinn Elon Musk hélt með bandaríska kaupsýslumanninum David Sacks sem hélt því fram á X-inu að Úkraínustríðið sé stríð lyganna. Sacks skrifar m.a.: „Stríðið í Úkraínu er byggt á lygum – lygum um hvernig það byrjaði, hvernig það gengur og hvernig það mun enda… Okkur er sagt að Úkraína sé að vinna, þegar Úkraína er í raun … Read More