Bólusetning barna skilyrði fyrir að lyfjafyrirtækin losni undan skaðabótaábyrgð

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Í nýjum þætti kanadísku fjölmiðlakonunnar Laura Lynn Tyler Thompson kemur fram að lyfjafyrirtækin verði að hljóta opinbera viðurkenningu fyrir Covid bóluefni barna yngri en 12 ára til að fá undanþágu frá ábyrgð á skaðabótakröfum. Núna þegar lyfin eru enn á neyðarleyfi (emergency use authorization) til loka árs 2022, eru lyfjaframleiðendur samkvæmt lögum undanþegnir allri ábyrgð. Með öðrum orðum, ekki er … Read More