Fyrrum bæjarfulltrúi Garðabæjar spyr um aðkomu bæjaryfirvalda að Covid bólusetningu barna

frettinInnlendarLeave a Comment

María Grétarsdóttir, fyrrum bæjarfulltrúi og fyrrum formaður barnaverndarnefndar Garðabæjar, sendi inn erindi til bæjarráðs Garðabæjar þar sem hún spyr um aðkomu bæjaryfivalda að Covid bólusetningum barna. María óskaði upplýsinga um það hvort bæjaryfirvöld eða stofnanir á vegum bæjarins hafi haft aðkomu eða íhlutun um hvatningu til bólusetninga barna 12-18 ára og hvort bæjaryfirvöld eða stofnanir á vegum bæjarins hyggist hafa … Read More

BDSM samtökin afskræma jólasveina barnanna til að svala eigin fýsn

frettinInnlendar2 Comments

Félagar í BDSM á Íslandi hafa aðlagað niðurtalningu jólasveinanna að áhuga sínum um kvalarfullt kynlíf og hefur uppátækið vakið mikla lukku innan þeirra raða. BDSM eru samtök áhugafólks um ofbeldisfullt kynlíf sem gengur út á að kvelja annað fólk í kynlífsathöfnum þar sem t.d. svipur, ólar, múlar og gaddar eru notaðir til verknaðarins. BDSM er stytting á ensku orðunum “bondage, … Read More

Billi­e Eilish segir klám hafa skaðað á sér heilann

frettinErlentLeave a Comment

Banda­ríska söng­konan Billi­e Eilish segir að klám hafi skaðað á sér heilann eftir að hún fór að horfa á það í grunns­skóla. Söng­konan ræddi málið í þætti Howard Stern. „Sem konu finnst mér skömm að klámi,“ segir Eilish sem nú er orðin ní­tján ára gömul. „Ég horfði mjög mikið á klám, í fullri hrein­skilni. Ég byrjaði að horfa á klám … Read More