Öryrkjar fá engan jólabónus en bankaskattar lækkaðir um milljarða

frettinInnlendarLeave a Comment

Öryrkjar fá ekki 50 þúsund króna eingreiðslu frá ríkinu til viðbótar við desemberuppbót sína eins og á síðasta ári. Formaður flokks fólksins gagnrýnir að ekki sé hægt að koma til móts við fátæka þegar bankaskattar séu lækkaðir um milljarða. Staða öryrkja hefur verið borin saman við stöðu þeirra sem eru atvinnulausir en atvinnulausir fá um 92 þúsund króna desemberuppbót. Í … Read More

Þrír knattspyrnumenn í fremstu röð fengu fyrir hjartað um helgina

frettinErlent4 Comments

Hinn 24 ára gamli atvinnuknattspyrnumaður Martin Terrier sem leikur með Rennes í 1. deild í Frakklandi var skipt út af á vellinum á sunnudaginn í leik gegn Nice eftir að hann fékk verk fyrir hjartað. Þetta er þriðja atvikið á nokkrum dögum þar sem einn af fremstu knattspyrnumönnum Evrópu sést grípa um brjóstkassann í miðjum leik og getur ekki haldið … Read More

Borin hafa verið kennsl á 26 lík þeirra sem drukknuðu í Ermasundi

frettinErlentLeave a Comment

Frönsk yfirvöld hafa formlega borið kennsl á 26 af 27 líkum sem fundust eftir drukknun á Ermarsundi í síðasta mánuði. Sextán Kúrdar frá Írak og fjórir Afganar voru meðal þeirra drukknuðu, og hafa fjölskyldur þeirra verið upplýstar. Þar á meðal voru tveir vinir frá sama bæ sem létust í þessum verstu hörmungunum flóttamanna á Ermarsundi. Gúmmíbátur þeirra sökk í tilraun … Read More