Segir Þýskaland reyna að breyta ESB í ,,þýska fjórða ríkið“

frettinErlentLeave a Comment

Jarosław Kaczyński, leiðtogi stjórnarflokksins PiS í Póllandi og staðgengill forsætisráðherra segir Þýskaland vera að reyna breyta ESB í „þýska fjórða ríkið“. Í samtali við pólska dagblaðið GPC, sagði Kaczyński að sum lönd væru „ekki áhugasöm um að þýskt fjórða ríki yrði byggt á grundvelli ESB.“ „Ef við Pólverjar sættum okkur við þess konar nútíma undirgefni verðum við veigaminni fyrir vikið … Read More

Þrír ungir knattspyrnumenn létust í vikunni eftir hjartaáfall

frettinInnlendar1 Comment

Króatíski knattspyrnumaðurinn Marin Cacic lést 23. desember, þremur dögum eftir að hann hneig skyndilega niður á æfingu með liði sínu NK Nehaj Sinj. Cacic sem er 23 ára var tafarlaust fluttur á sjúkrahús þar sem hann greindist með hjartabilun. Honum var haldið sofandi í þrjá daga á meðan læknar börðust við að bjarga lífi hans, en það tókst ekki. Cacic … Read More