Carlos Tejada, aðstoðarritstjóri New York Times í Asíu er látinn 49 ára að aldri, einum degi eftir að hann fékk örvunarsprautuna. Tejada sem hjálpaði til við að skapa umfjöllun um alþjóðlegu Covid-19 kreppuna árið 2021 og hlaut Pulitzer verðlaunin, lést 17. desember á sjúkrahúsi í Seoul samkvæmt New York Times. Eiginkona Tejada sagði fyrst frá andlátinu á Twittersíðu ritstjórans: „Þetta … Read More
Sóttvarnalæknir fer aftur með fleipur – rangar fullyrðingar um tíðni hjartabólgu
Frosti Sigurjónsson fyrrverandi alþingismaður vakti athygli á því á facebook síðu sinni í gær að Þórólfur Guðnason hafi fullyrt að tíðni hjartabólgu sé miklu hærri hjá þeim sem hafa fengið Covid, en þeim sem hafa fengið hjartabólgu eftir bólusetninguna. Frosti bendir á nýja rannsókn á gögnum frá Bretlandi sem komi því á óvart. Rannsóknin gengur í berhögg við fullyrðingar Þórólfs. … Read More
Hópsmit á Landspítala um jólin þrátt fyrir heimsóknarbann óbólusettra
Greint var frá því í gær að sjö kórónuveirusmit hefðu komið upp á meðal sjúklinga hjartadeildar á Landspítala. Að sögn Karls Andersen yfirlæknis Hjartagáttar er ekki vitað hvernig smitið barst inn á deildina eða hvaða afbrigði veirunnar sjúklingarnir sýktust af. Fyrsta smitið greindist á deildinni í fyrrakvöld en að sögn Karls var sýnatakan ekki tilkomin vegna einkenna og var greiningin … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2