Foreldri ritar skólastjóra bréf vegna bólusetninga skólabarna – óskar svara

frettinInnlendar2 Comments

Foreldri barna sem öll eru í sama grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu skrifaði eftirfarandi bréf til skólastjóra grunnskólans. Nöfn og heiti skóla fylgja ekki með af tillitssemi við börnin: Sæll skólastjóri Mig langar að senda þér þennan póst sem foreldri sem er annt um velferð okkar allra þ.m.t. talið þinnar og starfsfólks þíns í skólanum. Í 2. gr. grunnskólalaga nr. 91/2008 er fjallað um … Read More

Náttúrulegt ónæmi ver betur og lengur en Covid-bóluefnin

frettinErlentLeave a Comment

Í danska blaðinu Berlingske Tidende kemur fram að ný gögn um vörn gegn Covid-19 sýndu að náttúrulegt ónæmi ver einstaklinga betur og lengur en bólusetning. Yfirvöld hafa síðan í haust veitt svokallaðan kórónupassa vegna fyrra smits í allt að 180 daga á meðan kórónupassi í kjölfar bólusetningar hefur verið með ótakmarkaðan gildistíma, en verður í janúar styttur niður í 7 … Read More

Willum Þór ítrekar að bólusetning er val en ekki skylda

frettinInnlendarLeave a Comment

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir afar mikilvægt að ef verði af bólusetningu barna hér á landi að þá verði það undirbúið með öllum tiltækum ráðum og upplýsingum. Lykilatriði sé að fólk átti sig á því að um val sé að ræða. Willum Þór ræddi bólusetningar barna að loknum ríkisstjórnarfundi í Ráðherrabústaðnum í morgun. Lyfjastofnun Evrópu samþykkti fyrir þremur vikum notkun … Read More