Reykjavíkurborg fordæmd fyrir transfóbíu – Hugleikur Dagsson sökudólgurinn

frettinInnlendar

Samfélag transfólks logar nú vegna nýútkomins bæklings sem gefinn er út af Reykjavíkurborg og inniheldur leiðbeiningar fyrir starfsfólk til starfsmanna íþrótta og sundstaða um hvernig á að bregðast við spurningum varðandi transfólk í kynbundum rýmum eins og salernum o.fl. Hugleikur Dagsson var fenginn til að teikna myndir í bæklinginn og hefur hann í framhaldi verið sakaður um transfóbíu og kvenfyrirlitningu. Á … Read More

Birkir Blær sigraði í sænska Idol

frettinErlent

Tón­list­armaður­inn Birk­ir Blær Óðins­son sigraði í kvöld í sænsku Idol söng­keppn­inni eft­ir æsispenn­andi og glæsi­lega úr­slita­keppni. Keppn­in var sýnd á sænsku sjón­varps­stöðinni TV4. Birk­ir og Jacql­ine Moss­berg Moun­kassa kepptu til úr­slita í kvöld og þóttu bæði standa sig afar vel. Dag­skrá út­send­ing­ar­inn­ar var þétt­pökkuð af fyr­ir­mynd­ar­flutn­ing­um. Sam­an tóku þau lagið The Days eft­ir plötu­snúðinn og tón­list­ar­mann­inn Avicii sem lést árið 2018. … Read More

Heimilt að framselja Assange til Bandaríkjanna

frettinErlent

Yf­ir­rétt­ur í Bretlandi hef­ur kom­ist að þeirri niður­stöðu að það sé heim­ilt að fram­selja Ju­li­an Assange, stofn­anda Wiki­leaks, til Banda­ríkj­anna. Áfrýj­un­ar­dóm­stóll­inn hef­ur þar með snúið við dómi á neðra dóm­stigi. Fram kem­ur í er­lend­um fjöl­miðlum að þetta þyki vera mikið högg fyr­ir Assange, sem er fimm­tug­ur Ástr­ali og hef­ur í ár­araðir reynt að kom­ast hjá framsali, en hann er m.a. … Read More