Samfélag transfólks logar nú vegna nýútkomins bæklings sem gefinn er út af Reykjavíkurborg og inniheldur leiðbeiningar fyrir starfsfólk til starfsmanna íþrótta og sundstaða um hvernig á að bregðast við spurningum varðandi transfólk í kynbundum rýmum eins og salernum o.fl. Hugleikur Dagsson var fenginn til að teikna myndir í bæklinginn og hefur hann í framhaldi verið sakaður um transfóbíu og kvenfyrirlitningu. Á … Read More
Birkir Blær sigraði í sænska Idol
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson sigraði í kvöld í sænsku Idol söngkeppninni eftir æsispennandi og glæsilega úrslitakeppni. Keppnin var sýnd á sænsku sjónvarpsstöðinni TV4. Birkir og Jacqline Mossberg Mounkassa kepptu til úrslita í kvöld og þóttu bæði standa sig afar vel. Dagskrá útsendingarinnar var þéttpökkuð af fyrirmyndarflutningum. Saman tóku þau lagið The Days eftir plötusnúðinn og tónlistarmanninn Avicii sem lést árið 2018. … Read More
Heimilt að framselja Assange til Bandaríkjanna
Yfirréttur í Bretlandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að það sé heimilt að framselja Julian Assange, stofnanda Wikileaks, til Bandaríkjanna. Áfrýjunardómstóllinn hefur þar með snúið við dómi á neðra dómstigi. Fram kemur í erlendum fjölmiðlum að þetta þyki vera mikið högg fyrir Assange, sem er fimmtugur Ástrali og hefur í áraraðir reynt að komast hjá framsali, en hann er m.a. … Read More