Dómstólar þurfa að vernda stjórnarskrána fyrir stjórnvöldum – staðan í Bandaríkjunum

frettinErlent

Þann 8. desember sl. ritaði yfirritstjóri hjá The Heartland Institute, Chris Talgo, eftirfarandi grein um stöðuna í Bandaríkjunum þegar kemur að tilraunum Joe Bidens og stjórnar hans við að koma á bólusetningarskyldu sem dómstólar hafa ítrekað fellt úr gildi. Greinin er fróðleg vegna þess að í henni kemur vel fram hvernig stjórnvöld/framkvæmdavaldið er að reyna að taka sér vald sem … Read More

Verð á olíu og bensíni hækkað mikið að undanförnu – það hæsta í tæp 40 ár

frettinErlent

Neytendaverð í Bandaríkjunum hækkaði á ógnarhraða á árinu fram í nóvember og er hækkunin sú mesta í 39 ár. Ný gögn sem ríkisstjórn Bandaríkjanna gaf út nýlega sýna sjötta mánuðinn í röð þar sem verðbólga fer yfir fimm prósent og gefur til kynna að verðbólga sé framundan sem mun halda áfram að  gera bandaríska hagkerfinu erfitt fyrir. Hafstofan (The Bureau … Read More

FDA vill meiri leynd – vilja afhenda Pfizer gögnin á 75 árum

frettinErlent

FDA í Bandaríkjunum hefur beðið dómara um heimild til að fá 75 ár til að afhenda gögn um bóluefni Pfizer og BioNTech. Þessi nýja beiðni bætir 20 árum við upphaflega beiðni FDA sem var 55 ár. Upphaflega sögðu embættismenn FDA fyrir dómstólnum að þeir gætu aðeins unnið úr allt að 500 blaðsíðum á mánuði, þar af leiðandi miðaði FDA við … Read More