Talið er að yfir 40,000 manns hafi gengið í gegnum Vínarborg í Austurríki í dag til að mótmæla útgöngubanni, lokunum og áformum stjórnvalda um skyldubólu- setningu. Mótmælendur fjölmenntu þrátt fyrir útgöngubannið sem sett var á alla landsmenn fyrir tveimur vikum. Fólkið bar skilti sem sögðu: „Ég tek mínar eigin ákvarðanir“, „Gerum Austurríki frábært aftur“ og „Nýjar kosningar,“ til marks um … Read More
Konu sem legið hefur á spítalanum síðan á fimmtudag sagt að koma sér heim því hún neitar PCR prófi
Ung kona sem er mikið veik og hefur legið á Landspítalanum síðan á fimmtudag hefur mætt dónaskap frá starfsfólki þar sem hún er ekki bólusett. Það uppgötvaðist í dag að hún væri ekki bólusett og var henni þá gert að fara í tvö hraðpróf sem reyndust neikvæð. Nú er konunni hins vegar gert að fara einnig í PCR próf en … Read More
Hópsmit í ,,bólusettri starfsmannaveislu“ í Osló – helmingur gesta smitaðir
Um helmingur þeirra sem sóttu jólaboð starfsmannasólaorkufyrirtækisins Scated í Osló, þar sem aðeins bólusettir starfsmenn fengu að mæta, hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Einn gestanna var nýlega kominn heim frá Suður-Afríku og reyndist vera með nýja Omicron afbrigðið, að sögn heilbrigðisyfirvalda í Osló á föstudag. Fleiri en 120 manns sóttu viðburðinn sem fyrirtækið hélt um síðustu helgi.Af þeim sem greinst hafa með … Read More