Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson komst í gærkvöldi áfram í undanúrslit sænska Idol. Hann keppir því í úrslitakeppninni á föstudaginn næsta. Fjórir keppendur tóku þátt í undanúrslitaþættinum, sem samanstóð af tveimur umferðum. Í fyrri umferðinni söng Birkir Blær lagið Sign of the Times eftir Harry Styles, og eftir þá umferð var söngkonan Lana Sulhav kosin út. Eftir stóðu þrír keppendur og … Read More
Ríkisstjóri Flórída vill stofna sinn eiginn ríkisher
Ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis, hefur leitast eftir að stofna borgaralegan her í ríkinu sem yrði undir hans stjórn en ekki hernaðarmálaráðuneyti landsins. DeSantis kynnti áætlun um stofnun hersins sem kallast myndi ríkisvarðarlið Flórída (Florda State Guard) og tilgangurinn með liðinu væri að veita þjóðvarðarliði Flórída stuðning þegar á fellibyljum, heimsfaraldri og öðrum neyðartilfellum stæði. Hann benti á að borgarherinn sem … Read More
Ámælisverður útúrsnúningur á vef stjórnarráðsins
Jóhannes Loftsson skrifar: Þegar stjórnarráðið gefur út fréttatilkynningar er eðlilegt að ætlast til þess að lágmarksrýni hafi farið fram á tilkynningunni. Þegar upplýsingar sem þar koma fram eru rangar eða villandi, er ekkert óeðlilegt að gefa sér að það sé gert vísvitandi í pólitískum tilgangi. Frétt sem sett var upp í gær er dæmi um slíka blekkingu sem er vægast … Read More