Hópsmit á Landspítala um jólin þrátt fyrir heimsóknarbann óbólusettra

frettinInnlendarLeave a Comment

Greint var frá því í gær að sjö kór­ónu­veiru­smit hefðu komið upp á meðal sjúk­linga hjarta­deild­ar á Land­spít­ala. Að sögn Karls Andersen yfirlæknis Hjartagáttar er ekki vitað hvernig smitið barst inn á deild­ina eða hvaða af­brigði veirunn­ar sjúk­ling­arn­ir sýkt­ust af. Fyrsta smitið greind­ist á deild­inni í fyrra­kvöld en að sögn Karls var sýna­tak­an ekki til­kom­in vegna ein­kenna og var grein­ing­in … Read More

Skólar notaðir fyrir bólusetningu 5-11 ára – byrjað að senda boð

frettinInnlendar2 Comments

Foreldrar eru byrjaðir að fá boð í Covid bólusetningu frá sóttvarnalækni fyrir börn sín í hópnum fimm til ellefu ára. Á Selfossi fer bólusetning fram í Vallaskóla þann 5. janúar nk. kl.18. Fram kemur í skilaboðunum að frekari upplýsingar verði sendar í gegnum Mentor og að grímuskylda sé bæði fyrir börn og fullorðna. Foreldar með börn í grunnskólanum í Hveragerði … Read More

Snéri við mismunun vegna bólusetningapassa með þátttöku í rannsókn á óbólusettum

frettinInnlendar2 Comments

Davíð Kristinsson er óbólusettur við Covid og er á ferðalagi með fjölskyldu sinni á Spáni þar sem bóluefnapassar hafa verið teknir í notkun. Davíð er þátttakandi í alþjóðlegri rannsókn sem gefur út skírteini þar sem fram kemur að hann sé meðal þátttakenda í rannsókninni VaxControlGroup. Davíð segir frá því í samtali við Fréttina að alls hafi hann sýnt þessa passa … Read More