Evrópa opnar en Ísland hlýðir WHO

frettinInnlentLeave a Comment

Evrópulönd aflétta takmörkunum en Ísland situr eftir Evrópa er að flýta skrefum til að draga til baka COVID-takmarkanir þar sem tilraunir til að stjórna útbreiðslu veirunnar hafa mistekist og lönd segja ógnina sem stafar af SARS-CoV-2 litla. Svíþjóð og Sviss gengu til liðs við Danmörku, Noregi, Finnlandi, Írlandi, Hollandi , Ítalíu, Litháen, Frakklandi og Bretlandi og tilkynntu að þeir muni … Read More