WHO, almannatenglar og Kardemommubærinn

frettinInnlent, PistlarLeave a Comment

Ari TryggvasonSkrifarAð margra mati hafði WHO, Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, gert of lítið úr Covid-19 faraldrinum í byrjun. Í kjölfarið leitaði stofnunin til almannatengils í maí 2020 til að hressa upp á ímynd sína. Hill+Knowlton Strategies varð fyrir valinu, einn stærsti og öflugasti almannatengill í dag með um 80 stöðvar, vítt og breitt um heiminn. Þeir ráðlögðu að valið yrði frægt fólk … Read More