Mótmælendur stífla fjölförnustu leið milli Kanada og Bandaríkjanna annan daginn í röð

ThordisErlent1 Comment

Mótmælendur í Kananda hafa annan daginn í röð stíflað umferð yfir ,,Sendiherrabrúna“ (Ambassador bridge), sem er fjölfarnasta alþjóðlega landamærastöðin í Kanada og ein helsta leiðin fyrir flutningabíla til að ferðast milli Kanada og Bandaríkjanna. Brúin liggur frá Detroit í Michigan til Windsor í Ontario. Fjöldi farartækja hafa lokað svæðinu í kringum brúna í samstöðu með baráttu ,,Frelsislestarinnar“ í Ottawa og … Read More