Þegar staðreyndatékk snýst ekki um staðreyndir

ThordisPistlar1 Comment

Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur skrifar: (Greinin birtist upphaflega á ensku í vefmiðlinum The Daily Sceptic 10. feb. 2022). Allt frá því að ég áttaði mig á þeim hrikalegu áhrifum sem lokanir og hindranir vegna kórónaveirunnar myndu hafa um allan heim, hef ég tekið virkan þátt í andspyrnu gegn þeim. Fyrsta verkefni mitt, í október 2020, var að taka viðtal við hinn … Read More