Upplausnarástand í Kazakhstan vegna bólusetningapassa – ráðamenn flúnir, einnig lögreglan og hermenn

frettinErlent4 Comments

Upplausnarástand ríkir nú í Kazakhstan þar sem borgarastyrjöld hefur brotist út. Mikill þöggun er um ástandið hjá öllum meginstraumsfjölmiðlum og hefur ranglega verið sagt frá ástæðum mótmælanna og  slökkt hefur verið á nettenginu í landinu til að reyna stöðva upplýsingaflæði undanfarna daga. Aktivistinn Travis Macdonald, hefur þó náð að tjá sig um borgarastyrjöldina sem nú ríkir í landinu á samskiptamiðlinum TikTok þar … Read More