Lögmannsstofan Valdimarsson hótar málssókn vegna myndbirtingar á facebook

thordis@frettin.isInnlent1 Comment

Guðmundi Jóni Sigurðssyni, af mörgum þekktur sem „Gvendur smali“ hefur borist aðvörun um hugsanlega málsókn frá lögmannstofunni Valdimarsson sem er í eigu Ómars R. Valdimarssonar lögmanns. Málsatvik eru þau að Guðmundur birti á facebook síðu sinni mynd af lögmanninum Ómari og skrifaði: „Þessi skikkjuklæddi riddari siðferðis og sannleika leyfir sér að úrskurða fólk vanheilt á geði algerlega út í bláinn … Read More