Lögmannsstofan Valdimarsson hótar málssókn vegna myndbirtingar á facebook

frettinInnlendar1 Comment

Guðmundi Jóni Sigurðssyni, af mörgum þekktur sem „Gvendur smali“ hefur borist aðvörun um hugsanlega málsókn frá lögmannstofunni Valdimarsson sem er í eigu Ómars R. Valdimarssonar lögmanns. Málsatvik eru þau að Guðmundur birti á facebook síðu sinni mynd af lögmanninum Ómari og skrifaði: „Þessi skikkjuklæddi riddari siðferðis og sannleika leyfir sér að úrskurða fólk vanheilt á geði algerlega út í bláinn … Read More

Steve Kirsch: ,,ef bóluefnin virkuðu þyrfti aðeins eina sprautu“

frettinErlent3 Comments

Steve Krisch hefur verið nefndur einn af helstu uppljóstrurunum um spillinguna sem tengist COVID bólusetningunum. Í nýlegri færslu ítrekar hann það, sem hann hefur áður sagt, að COVID bóluefnin henta engum, þau séu hvorki örugg né áhrifarík. Þau drepa fleiri en þau bjarga og verkun bóluefnisins verður neikvæð eftir 90 daga sem veldur því að líklegra  verður að fólk smitist. … Read More

Stjórnvöld í Kanada kröfðust lokunar á fjársöfnun flutningabílstjóranna

frettinErlentLeave a Comment

Þegar lokað var á söfnun flutningabílstóranna hjá GoFundMe bar fyrirtækið fyrir sig að brotið hefði verið gegn skilmálum söfnunarinnar og vísaði til þess að „friðsamlegu mótmælin væru orðin að hernámi.“ Nú hefur það aftur á móti fengist staðfest, sem marga grunaði, að það voru stjórnvöld í Kanada sem kröfðust lokunarinnar. Þessi opinbera viðurkenning stjórnvalda í Ottawa um afskipti af söfnuninni … Read More