Framkvæmdastjóri Ísraelsdeildar Amnesty, gagnrýnin á nýútkomna skýrslu

frettinErlentLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir Molly Malekar, framkvæmdastjóri Ísraelsdeildar Amnesty International, er gagnrýnin á nýútkomna skýrslu Amnesty um að aðskilnaðarstefna ríki í Ísrael. Hún segir skýrsluna ekki gagnlega og að hún geti jafnvel gert ástandið verra. Malekar segist slegin yfir ásökununum en það sem fari mest í taugarnar á sér sé að Amnesty, sem hafi það að markmiði að bæta mannréttindi í heiminum … Read More

Bankarnir opna aftur reikninga stuðningsfólks vörubílstjóranna

frettinErlentLeave a Comment

Ingibjörg GísladóttirMótmæli vörubílstjóranna í Kanada og setning neyðarlaga eftir að þeir hættu að mótmæla í Ottawa hafa vakið furðu litla athygli hérlendis. New York Times upplýsti í gær, 22. febrúar að bankarnir væru byrjaðir að opna aftur reikninga fólks sem hafði sent fé til stuðnings bílstjórunum og að fleiri frystingar væru ekki fyrirhugaðar. Áður hafði GoFundMe fryst meirihluta þeirra fjármuna … Read More

Reykjavíkurborg sektuð um 24,5 milljarða

frettinInnlendarLeave a Comment

Guðmundur Hrafn ArngrímssonEf Reykjavík væri borg í Frakklandi, eða ef frönsku sjómennirnir og nunnurnar hefðu náð að setja almennilegt mark á okkur sem samfélag, væri Reykjavíkurborg sektuð um 24.5 milljarða af ríkinu á hverju ári vegna vanrækslu og ábyrgðarleysis í húsnæðismálum. Lög um samfélagslega samstöðu og endurnýjun Í Frakklandi eru nefnilega sveitarfélög sektuð ef þau tryggja ekki að lágmarki 25% … Read More