Framkvæmdastjóri Ísraelsdeildar Amnesty, gagnrýnin á nýútkomna skýrslu

frettinErlentLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir Molly Malekar, framkvæmdastjóri Ísraelsdeildar Amnesty International, er gagnrýnin á nýútkomna skýrslu Amnesty um að aðskilnaðarstefna ríki í Ísrael. Hún segir skýrsluna ekki gagnlega og að hún geti jafnvel gert ástandið verra. Malekar segist slegin yfir ásökununum en það sem fari mest í taugarnar á sér sé að Amnesty, sem hafi það að markmiði að bæta mannréttindi í heiminum … Read More