Noregur afléttir nánast öllum takmörkunum – einnig einangrun smitaðra

frettinErlentLeave a Comment

Noregur hefur aflétt næstum öllum takmörkunum sem eftir eru þar sem ríkisstjórnin segir faraldurinn ekki lengur vera heilsufarsógn, jafnvel þó að omicron afbrigðið sé enn að breiðast út. „Þetta er dagurinn sem við höfum beðið eftir,“ sagði Jonas Gahr Stoere, forsætisráðherra Noregs, á blaðamannafundi í Ósló í dag. „Við erum að afnema næstum allar kórónaveiruráðstafanir.“ Hann réttlætti ákvörðunina með því … Read More

Bein útsending frá mótmælum í Berlín

frettinErlentLeave a Comment

Ruptly fréttastöðin er með beina útsendingu frá Berlín í dag 12. febrúar af mótmælum gegn COVID-19 skyldubólusetningum. Fyrirhuguð löggjöf um víðtækari skyldubólusetningu er nú til umræðu í Þýskalandi, en CDU (Kristilega demókratasambandið) lagði fram tillögu á föstudag. Sama dag úrskurðaði alríkisstjórnlagadómstóll Þýskalands að lögboðnar COVID-19 bólusetningar fyrir heilbrigðisstarfsmenn í landinu, stæðust lög. Á morgun verður sýnt frá mótmælum í París.

Bónus hættir með grímuskyldu

frettinInnlendarLeave a Comment

Matvörukeðjan Bónus hefur lagt af grímuskyldu sem hefur verið í gildi undanfarna mánuði. Samkvæmt nýjum sóttvarnarreglum þá hafa gömlu reglurnar tekið við á ný sem voru í gildi til 22. desember síðastliðinn. Grímuskylda er því einungis í litlum rýmum þar sem ekki er hægt að tryggja eins metra regluna eins og á t.d. hárgreiðslu- og snyrtistofum. Margir gleðjast yfir þessari … Read More