Noregur afléttir nánast öllum takmörkunum – einnig einangrun smitaðra

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Noregur hefur aflétt næstum öllum takmörkunum sem eftir eru þar sem ríkisstjórnin segir faraldurinn ekki lengur vera heilsufarsógn, jafnvel þó að omicron afbrigðið sé enn að breiðast út. „Þetta er dagurinn sem við höfum beðið eftir,“ sagði Jonas Gahr Stoere, forsætisráðherra Noregs, á blaðamannafundi í Ósló í dag. „Við erum að afnema næstum allar kórónaveiruráðstafanir.“ Hann réttlætti ákvörðunina með því … Read More