Geir Ágústsson skrifar frá Danmörku: Dönsk sóttvarnayfirvöld, Statens Serum Institut (SSI), gáfu nýverið frá sér lista yfir rangfærslur og rangtúlkanir á dönskum gögnum um veikindi, innlagnir og annað slíkt í Danmörku vegna COVID-19. Voru ýmsir aðilar byrjaðir að deila línuritum á samfélagsmiðlum og úthrópa algjöra opnun á dönsku samfélagi þann 1. febrúar og kalla hættulega. Meðal slíkra aðila eru Nóbelsverðlaunahafi … Read More