„Frelsislestin“ sem kom saman í Ottawa, höfuðborg Kanada, þann 28. janúar sl. fór upphaflega af stað í mótmælaskyni við reglur alríkisstjórnarinnar sem krefjast þess að kanadískir vörubílstjórar sem fara yfir landamæri Bandaríkjanna séu að fullu bólusettir, til að komast hjá sýnatökum og sóttkví. Mótmælin hafa aftur á móti þróast yfir í baráttu gegn hvers kyns sóttvarnaaðgerðum. Skipuleggjendur segjast ekki ætla … Read More