800 Danir sækja um skaðabætur vegna Covid bólusetninga – ríkið byrjað að greiða út

ThordisErlentLeave a Comment

Danska ríkið hefur greitt út bætur vegna bóluefnaskaða í fyrstu tilfellunum þar sem metið hefur verið að tengsl séu á milli Covid-19 bóluefnisins og alvarlegs skaða eins og heilablæðinga og andlitslömunar. Flestum umsóknum um bætur er aftur á móti synjað. „Bóluefnin eru örugg en alltaf er hætta á aukaverkunum,“ að sögn sérfræðinga og samtaka sjúklinga. Hundruð Dana tengja heilsuskaða við bólusetningar sem … Read More