Samfélagslega hættuleg sóttvarnalög?

thordis@frettin.isInnlent, Pistlar1 Comment

Greinin er eftir Heiðrúnu Björk Gísladóttur og var fyrst birt í Viðskiptablaðinu 17. febrúar (og á vef Viðskiptablaðsins 21. febrúar). „Það er mjög mikilvægt að í sóttvarnalög verði ekki lögfest ákvæði sem gerir ráðherra kleift að takmarka ýmis stjórnarskrárvarin réttindi fólks.“ Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram frumvarp til nýrra heildarlaga um sóttvarnir. Það er varhugavert að endurskoða sóttvarnalög fyrr en við … Read More