Samfélagslega hættuleg sóttvarnalög?

frettinPistlar1 Comment

Greinin er eftir Heiðrúnu Björk Gísladóttur og var fyrst birt í Viðskiptablaðinu 17. febrúar (og á vef Viðskiptablaðsins 21. febrúar). „Það er mjög mikilvægt að í sóttvarnalög verði ekki lögfest ákvæði sem gerir ráðherra kleift að takmarka ýmis stjórnarskrárvarin réttindi fólks.“ Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram frumvarp til nýrra heildarlaga um sóttvarnir. Það er varhugavert að endurskoða sóttvarnalög fyrr en við … Read More

CDC heldur mikilvægum upplýsingum frá almenningi – sama er gert hér á landi

frettinErlentLeave a Comment

Í gegnum heimsfaraldurinn hefur Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) haldið utan um af kostgæfni Covid-19 tilfelli, sjúkrahúsinnlagnir og dauðsföll sem almenningur hefur getað skoðað. Þetta eru tölurnar sem hafa verið látnar halda uppi veiruóttanum hjá almenningi undanfarin tvö ár eða svo. En þessar upplýsingar eru aðeins brot af þeim gögnum sem stofnunin hefur safnað og skipta máli. Samkvæmt upplýsingum sem New York … Read More

Fylkisstjóri Alberta í Kanada stefnir Trudeau fyrir dómstóla vegna neyðarlaganna

frettinErlentLeave a Comment

Á mánudag, fyrir viku, virkjaði Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, neyðarlög til að bregðast við friðsamlegum mótmælum flutningabílstjóra gegn harðstjórnarlegum og vitlausum kröfum hans um skyldubólusetningar og bólusetningapassa. Með þessu varð Trudeau fyrsti forsætisráðherra í sögu Kanada til að beita neyðarlögum (sem aðallega eru hugsuð vegna hernaðarlegs neyðarástands er ógnar fullveldi landsins), gegn friðsömum kanadískum mótmælendum. Vegna þessa tilkynnti Jason Kennedy, … Read More