Stafrænt alræði

frettinPistlar1 Comment

Eftir Jón Karl Stefánsson: Endalok mannkyns Yuval Harari, sagnfræðingur og höfundur metsölubókarinnar „Sapiens“, hélt erindi á Davos-ráðstefnu World Economic Forum árið 2018. Hann hóf erindi sitt með þeim orðum, að við værum líklega meðal síðustu kynslóða af homo sapiens. Tegundin sem tekur við af okkur verður afrakstur getu okkar til að hanna sjálf líkama, heila og huga. Þetta telur Harari … Read More

Biden meinað að koma til Rússlands ásamt fjölda háttsettra embættismanna

frettinErlentLeave a Comment

Rúss­neska ut­an­rík­is­ráðuneytið greindi frá því í dag að Joe Biden Banda­ríkja­for­seta, syni hans Hunter Biden, auk fjölda annarra hátt­settra bandarískra emb­ætt­is­manna verði meinað að koma til Rússlands. Aðgerðirnar eru svar Rússa við refsiaðgerðum Banda­ríkj­anna. Bannið nær einnig yfir Ant­ony Blin­ken, ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna og Lloyd Aust­in varn­ar­málaráðherr­a. Í tilkynningunni kemur fram að þessar aðgerðir Rússa séu „af­leiðing­ar mjög öfga­fullr­ar stefnu gegn … Read More

Samfélagslega mikilvægt að setja fram málefnalega gagnrýni og nýta málfrelsið

frettinInnlendar1 Comment

Það er samfélagslega mikilvægt í lýðræðissamfélagi að vera óhræddur að nota málfrelsi sitt og setja fram málefnalega gagnrýni þegar við á, það er ekki endilega besta leiðin að fylgja straumnum. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Arnars Þórs Jónssonar lögmanns í þættinum Í leit að sannleikanum í dag á Útvarpi Sögu. Í þættinum ræddi lögmaðurinn um málfrelsið … Read More