Eldingar sáust vel á höfuðborgarsvæðinu klukkan rúmlega eitt í nótt. Að sögn veðurfræðings er þetta þó ekki óvanalegt í kuldaskilum og stafi eldingarnar af lægð sem gengur nú yfir landið og henni fylgi óstöðugt loft og háloftakuldi. Á Veðurstofu Íslands segir að Ísland er jafnan í lægðabraut hluta úr hverjum vetri, en á nokkurra ára fresti skapast aðstæður í veðrakerfinu sem … Read More
Forseti Frakklands að stæla Zelensky? – mætti órakaður í hettupeysu og gallabuxum
Ljósmyndir birtust af Emmanuel Macron Frakklandsforseta í Élysée-höllinni í dag, þar sem hann var klæddur gallabuxum og dökkri hettupeysu og órakaður í þokkabót. Forsetinn er vanalega glerfínn í tauinu; í dökkum þröngum jakkafötum með bindi, vel greiddur og nýrakaður. Myndirnar af Macron sem ljósmyndari hans birti fengu almennt góðar viðtökur á samfélagsmiðlum, en aðrir hafa sakað Macron um markaðsbrellu til … Read More
Forstjóri Pfizer segir fjórðu sprautuna nauðsynlega til að verjast smiti
Forstjóri Pfizer segir að fyrirtækið sé að leggja fram gögn til Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna (FDA) um nauðsyn fjórða skammtsins af COVID-19 bóluefninu. Þó að núverandi bóluefni sem Pfizer framleiðir eins og er verndi enn gegn alvarlegum sjúkdómi, telur forstjóri Pfizer nú að önnur örvun sé nauðsynleg til að bægja frá sýkingum. ,,Núna, eins og við höfum séð, er nauðsynlegt … Read More