Dr. Zelenko látinn – öðlaðist heimsfrægð á einni nóttu fyrir „Trump-lyfið“ við Covid-19

ThordisErlent1 Comment

Dr. Vladimir Zelenko, læknir, vísindamaður, átta barna faðir og baráttumaður fyrir læknisfræðilegum réttindum er látinn eftir baráttu við sjaldgæft og banvænt krabbamein. Zelenko var orthodox gyðingur, fæddist árið 1973 í Úkraínu en fluttist ungur til New York þar sem hann nam læknisfræði og bjó alla tíð. Zelenko sem áður var „venjulegur heimilislæknir“ öðlaðist heimsfrægð á „einni nóttu,“ ef svo má … Read More