Dr. Zelenko látinn – öðlaðist heimsfrægð á einni nóttu fyrir „Trump-lyfið“ við Covid-19

frettinErlent1 Comment

Dr. Vladimir Zelenko, læknir, vísindamaður, átta barna faðir og baráttumaður fyrir læknisfræðilegum réttindum er látinn eftir baráttu við sjaldgæft og banvænt krabbamein. Zelenko var orthodox gyðingur, fæddist árið 1973 í Úkraínu en fluttist ungur til New York þar sem hann nam læknisfræði og bjó alla tíð. Zelenko sem áður var „venjulegur heimilislæknir“ öðlaðist heimsfrægð á „einni nóttu,“ ef svo má … Read More

Bretar brjálaðir út í Færeyinga yfir fiskveiðum Rússa

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr ÖldudóttirLeave a Comment

Breskir útgerðarmenn eru hneykslaðir á ákvörðun Færeyinga um að leyfa Rússum að veiða fisk á sameiginlegum hafsvæðum ríkjanna, segir í breska blaðinu The Express á mánudaginn. Færeyjar höfðu í nóvember í fyrra veitt Rússlandi kvóta upp á 75 þúsund tonn af kolmunna, á hafsvæði þar sem þeir deila veiðirétti með Bretlandi. Fimm togarar undir rússneskum fána lágu í síðustu viku … Read More

Vildi hitta aldraðan föður sinn á bráðamóttöku en hótað handtöku

frettinInnlendar1 Comment

Kona hafði samband við Fréttina og sagði frá því að tvívegis hafi henni verið neitað að umgangast aldraðan föður sinn sem hefur þurft að fara með sjúkrabíl á bráðamóttöku Landspítalans með tveggja daga millibili, n.t.t. 27. og 29. júní. Í 23.gr. í réttindum um lög sjúklinga segir: Linun þjáninga og nærvera fjölskyldu og vina. – Sjúklingur á rétt á að njóta … Read More