„Þær takmarkanir sem settar voru í COVID-19 faraldrinum höfðu verulegar afleiðingar á geðheilbrigði margra, meðal annars streitu, kvíða eða þunglyndi sökum félagslegrar einangrunar, samskiptaleysis og óvissu um framtíðina,“ sagði Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO). WHO var ekki aðeins virk í að dreifa kommúnistaáróðri frá Kína um getur kórónaveirunnar til að dreifa sér manna á milli heldur studdi stofnunin lokunarstefnu og sótti hugmyndir til … Read More
Við ein, almenningur þessa heims, getum bjargað Julian Assange
Eftir Ögmund Jónasson: Innanríkisráðherra Breta vill að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, verði framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann verði leiddur fyrir rétt og látinn svara til saka fyrir að koma á framfæri upplýsingum sem ráðandi öfl þar og víðar vilja að þagað verði um. Þar var komið í langvinnri deilu um framsal Assange frá Bretlandi að innanríkisráðherrann, Priti Patel, gat … Read More
Úkraína í ESB, eftir tap gegn Rússum
Páll Vilhjálmsson skrifar: Úkraína getur ekki barist við Rússa án aðstoðar frá ESB og Bandaríkjunum. Vesturveldin sannfærðust í vor að Úkraína mun tapa. Vestræn aðstoð gæti framlengt stríðið en ekki breytt óhjákvæmilegri niðurstöðu. Heimsókn leiðtoga stærstu ESB-ríkjanna, Þýskalands, Frakklands og Ítalíu, til Kænugarðs var með tvöföld skilaboð, segir þýskur sérfræðingur hjá Die Welt. Í fyrsta lagi að vesturveldin myndu áfram senda Úkraínu vopn. Í … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2