Klýfur Úkraínustríðið Evrópu í herðar niður?

frettinArnar Sverrisson1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Evrópuráðið um utanríkismál (European Council on Foreign Relations) er hugveita (think thank) í tengslum við Nató. Veitan hefur nú sent frá sér slunkunýja skýrslu um ástandið í Evrópu með tilliti til Úkraínu – almenningsálitsins sérstaklega. Hið bannsetta stríð í Úkraínu hefur nú varað rúma eitt hundrað daga, öllum til bölvunar. Íbúar Evrópu voru afskaplega herskáir í … Read More

Blaðamenn eða blaðamannafulltrúar?

frettinPistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Fyrir hverja vinna blaðamenn eiginlega? Fjölmiðla? Fólkið? Sannleikann? Eru þeir kannski upp til hópa blaðamannafulltrúar sem hamast á lágum launum við að moka undir hagsmuni milljarðamæringa án þess að gera sér grein fyrir því? Ég tel þessum spurningum vera ósvarað. Einn blaðamaður segir, í svolitlum pistli (The news for Covid vaccines gets worse and worse): Meiriháttar rannsókn … Read More

Hæstiréttur Bandaríkjanna og fóstureyðingar

frettinPistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Fólk hefur mismunandi skoðanir varðandi fóstureyðingar og það er eðlilegt í lýðræðisríki. Í Evrópu og víða annarsstaðar hafa verið samþykkt misfrjálslynd lög um fóstureyðingu, sem nú kallast þungunarrof. Í Bandaríkjunum dæmdi Hæstiréttur Bandaríkjanna árið 1973 í því fræga máli Roe v. Wade að kona hefði stjórnarskrárvarin rétt til að velja að láta eyða fóstri innan ákveðins tíma … Read More