Norsku Gleðigöngunni, Oslo Pride, sem átti að fara fram í Osló í dag hefur verið aflýst vegna hryðjuverkaárásar sem átti sér stað í borginni í nótt. Tveir létust og yfir tuttugu særðust, þar af tíu alvarlega, þar sem byssumaður lét til skarar skríða við barinn London Pub, sem er vinsæll staður meðal hinsegin fólks. Samkvæmt yfirlýsingu frá norsku lögreglunni var … Read More
Kvenréttindi ósamrýmanleg transréttindum
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Transfólk er það sem fer úr einu kyni yfir í annað, karl verður kona og kona karl. Til eru blæbrigði, að vera hvorugt kynið eða bæði en það eru fáein tilvik úr hópi sem fyrir er fámennur. Krafa transfólks er að hver og einn fái að skilgreina sig sjálfur. Í grunninn eru það sjálfsögð … Read More
Pólsku fjallkonuna langar að búa og starfa á Íslandi
Það kom mörgum á óvart að Fjallkonan á 17. júní í ár hafi verið frá Póllandi. Hún heitir Sylwia Zajkowska, er fædd árið 1982 og á tvo syni, 8 og 12 ára gamla. Hún er fædd og uppalin í Póllandi og lærði þar leiklist í leiklistarskóla fyrir 16 árum. Sylwia hefur tekið þátt í hinum ýmsu sýningum og verkum um … Read More