Það helsta sem er ekki í fréttum

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Veirutímar undirstrikuðu mjög mikilvæga lexíu fyrir mér sem ég hafði lært svo vel í kjölfar árásar Bandaríkjamanna og bandamanna inn í Írak árið 1990: Ekki treysta fjölmiðlum. Ég hafði á sínum tíma fallist á að innrás í Írak væri nauðsynleg en hef í dag kyngt þeirri pillu að ég lét glepjast. Innrásin var ekki réttlætanleg. Veirutímar hafa … Read More

Hvað merkir hugtakið kona? – Matt Walsh leitar svars í heimildarmynd

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Hugtakið “kona” virðist vefjast fyrir stöðugt fleirum á Vesturlöndum. Formaður Verkamannaflokks Breta gat ekki svarað því nýlega í viðtali á LBC hvort konur gætu haft typpi og Ketanji Brown Jackson, verðandi Hæstaréttardómari í Bandaríkjunum, hafnaði því að skilgreina hugtakið er hún sat fyrir svörum í nefnd sem átti að meta hæfi hennar og svaraði því til að hún væri ekki … Read More

Gott að finna griðarstað hjá þeim sem er auðvelt að elska

frettinInnlendarLeave a Comment

Tónlistarkonan Fanney Kristjáns sem kemur fram undir nafninu Kjass hefur vakið athygli fyrir söng sinn, tónsmíðar og tónlistarmyndbönd síðustu ár. Árið 2016 útskrifaðist hún sem jazzsöngkona frá Tónlistarskóla FÍH en síðan þá hefur hún verið búsett á Akureyri og dugleg að glæða tónlistarsenuna þar lífi. Fanneyju er einnig umhugað um að styðja við aðrar konur og vekja athygli á þeirra … Read More