Brasilískur stjórnmálamaður deyr skyndilega í sundkeppni 46 ára gamall

frettinErlentLeave a Comment

Brasilíski stjórnmálamaðurinn Mauro Zacher  lést skyndilega 46 ára að aldri, að morgni síðastliðin sunnudags í borginni Fortaleza Í Brasilíu. Talsmaður Zacher upplýsti að hann hafi orðið fyrir skyndilegum veikindum þegar hann var að taka þátt í sundkeppni. Zacher var borgarfulltrúi í borginni Porto Alegre. Zacher var bjargað frá drukknun og fluttur á bráðamóttöku í Praia do Futuro, en endurlífgunartilraunirnar báru … Read More

Kári skrifar: Samræmd eignaupptaka í Evrópu? – Orkustefna ESB – framhaldssaga

frettinPistlarLeave a Comment

Greinin Kári skrifar: SAMRÆMD EIGNAUPPTAKA Í EVRÓPU? – ORKUSTEFNA ESB – FRAMHALDSSAGA birtist fyrst á síðu Ögmundar Jónasonar fyrrv. alþingismanns, 26. júní 2020. Þegar innleiðing orkupakka þrjú var til umræðu töldu sumir að málið snérist um „samræmingu“ reglna á Íslandi við reglur sem gilda á innri orkumarkaði Evrópu. En þegar betur er að gáð kemur í ljós að þessi rök … Read More

Nýkristni, fóstureyðingar: tilgáta um heift

frettinPáll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Fóstureyðingar eru pólitískt hitamál í Bandaríkjunum af trúarlegum ástæðum öðrum fremur. Guðs útvalda þjóð á rætur í púrítisma sem tekur mannhelgi alvarlega. Hæstiréttur sneri við úrskurði um rétt kvenna til fóstureyðinga frá 1973, sem var tími hippa, frjálsra ásta, eiturlyfja og andófs gegn feðraveldinu. Bann við fóstureyðingum er kristin hugmynd. Rómverjar höfðu sérstaka öskuhauga … Read More